Símsvörun sinnt í verkfallsaðgerðum Eflingar

13. mars 2020

Vegna verkfallsaðgerða Eflingar er aðalsafn Bókasafns Kópavogs lokað.

Símsvörun verður sinnt á virkum dögum milli kl. 8-16.

Opið er á Lindasafni samkvæmt hefðbundnum afgreiðslutíma.