Náttúra

02.04.2019 - 30.04.2019

Ragnheiður Hrefna Gunnarsdóttir sýnir olíumyndir á striga þar sem helsta yrkisefnið er náttúra og dýralíf. Ragnheiður notar ljósmyndir af íslenskum fjöllum, fossum og eldfjöllum til innblásturs og málar einnig portrait myndir og myndir af dýrum.