Icelandic Impressions

05.06.2019 - 29.06.2019

Cecilia Caturegli sýnir vatnslita- og ljósmyndir sem lýsa mörkunum milli ímyndunar og veruleika.

Cecilia sækir innblástur í hjarta Íslands, móður náttúru, og í gegnum listina fjallar hún um vonina og öryggistilfinninguna sem fylgir því að eiga samastað í veröldinni.