Tærir tónar

07.08.2019 - 31.08.2019

Sigríður „Systa“ Ásgeirsdóttir sýnir vatnslitamyndir úr eigin myndasafni. Myndirnar eru málaðar á síðustu árum.

Myndlist hefur alltaf verið mér hugleikin. Glíman við vatnslitina getur verið ansi krefjandi þar sem maður nær ekki alltaf að stjórna því sem kemur út á blaðinu, tærir tónar heilla mest.