Á sporbaug

01.10.2019 - 31.10.2019

Magnús Jóhannsson sýnir litrík olíumálverk í formi abstraktmynda. Verkin hafa öll tilvísun í stjörnufræði, sem er eitt af hans stærstu áhugamálum, og eru máluð á síðustu tveimur árum.


Magnús Jóhannsson's oil painting exhibition "Á sporbaug".