Sand and Sea

02.11.2019 - 30.11.2019

Ana Holt sýnir olíumyndir af íslensku landslagi í fjölnotasal aðalsafns. Ana notast við sand úr íslenskum fjörum sem gefur myndunum náttúrulegt útlit. Á sýningunni eru einnig blýantsteikningar þar sem hún prófar sig áfram með form og áferð.


Ana Holt's oil painting exhibition Sand and Sea.