Í auga stormsins

04.01.2020 - 31.01.2020

Sigurborg Jóhannsdóttir sýnir textílverk með rólegu yfirbragði þar sem snjóað hefur yfir þann skell sem þjóðin fékk eftir efnahagshrunið árið 2008. Sýningin samanstendur af hálfnuðum verkum sem fá nú nýtt hlutverk.