Svífur að haustið

04.09.2018 - 29.09.2018

Inga Kristjánsdóttir sýnir olíumálverk á striga sem máluð eru á síðustu tveimur árum. Verkin tjá lífsgleði sem á jafnt við á hausti sem og á öðrum tímum.

Sýningin stendur frá 4. til 29. september.