Gjafabækur

Bókasafnið tekur við gjöfum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum allt árið um kring. Safnið áskilur sér rétt til að grisja úr gjöfum og taka eingöngu inn í safnið samkvæmt aðfangastefnu þess.

Reglur um gjafabækur

Safnið áskilur sér rétt til að grisja úr gjöfum og taka eingöngu inn í safnið samkvæmt aðfangastefnu þess.

Bókasafnið áskilur sér þann rétt að ákveða staðsetningu, útlán og grisjun á bókagjöfum.

Eingöngu er tekið við bókum á íslensku og ensku.

Tekið er við hreinum og vel með förnum bókum og vellyktandi.

Mjög gamlar bækur eru skoðaðar í hverju tilfelli fyrir sig.

Ekki er tekið við gömlum alfræðiritum.

Ekki er tekið við skáldsögum eftir eftirtalda höfunda:

 • Bagley, Desmond
 • Birgitta Halldórsdóttir
 • Canning, Victor
 • Cartland, Barbara
 • Cavling, Ib Henrik
 • Charles, Theresa
 • Clark, Mary Higgins
 • Clifford, Francis
 • Follett, Ken
 • Forbes, Colin
 • Forsberg, Bodil
 • Hassel, Sven
 • Higgins, Jack
 • Holt, Victoria
 • Ingibjörg Sigurðardóttir
 • Innes, Hammond
 • Kyle, Duncan
 • London, Jack
 • MacLean, Alistair
 • Poulsen, Erling
 • Robins, Denise
 • Sabatini, Rafael
 • Steel, Danielle