Innkaupatillaga og gjafir

Gjafabækur

Bókasafnið tekur við gjöfum frá einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum allt árið um kring. Safnið áskilur sér rétt til að grisja úr gjöfum og taka eingöngu inn í safnið samkvæmt aðfangastefnu þess.

Sjá nánari reglur um gjafabækur hér.