Komdu í ratleik | Fjölskyldustund

15.06.2019 13:00 - 15:00

Splunkunýr ratleikur fyrir alla fjölskylduna sem vísar gestum í þrautir í öllum Menningarhúsunum og á útivistarsvæðinu. 

Sérfræðingar verða á sveimi til að hjálpa til. 

Ratleikurinn er á íslensku, ensku og pólsku. 


Brand new Culture Hunt for the whole family that takes participants around the Culture Houses in fun activities. 

Specialists will be around to help. 

The Culture Hunt is in Icelandic, English and Polish.