Hinsegin sögustund með Starínu | Fjölskyldustund

10.08.2019 13:00

Mynd af Starínu: Lovísa Sigurjónsdóttir.


Hinsegin sögustund með Starínu dragdrottningu sem les bókina Fjölskyldan mín eftir Ástu Rún Valgerðardóttur og Láru Garðarsdóttur. Fjölskyldur eru jafn ólíkar og þær eru margar og þessi skemmtilega bók opnar umræðu um alls konar fjölskylduform.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.


Drag queen story hour with Starina who will read from the book Fjölskyldan mín by Ásta Rún Valgerðardóttir and Lára Garðarsdóttir. Families come in all shapes and sizes and this wonderful children's book introduces kids to many different types of families.

This event is in Icelandic. Free entrance.