Forritunarnámskeið | Fjölskyldustund á Lindasafni

02.11.2019 11:30

Tölvunarfræðinemar stýra grunnnámskeiði í forritun fyrir 6-12 ára krakka þar sem tvíundakóðar eru kenndir með perlum.

Allt efni á staðnum, allir velkomnir og skráning óþörf. Námskeiðið fer fram á Lindasafni.

Fjölskyldustundir á laugardögum eru í boði Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Salurinn og Héraðsskjalasafn.


Family Saturday at Kópavogur public library, Lindasafn branch: Programming course for kids age 6-12. Everyone welcome.

barnamenningarsjodur_islands_merki-portrait.jpg