Micro:bit forritunarnámskeið

19.10.2019 12:00

Tölvunarfræðinemar stýra ókeypis forritunarnámskeiði fyrir 6-12 ára krakka þar sem stuðst verður við micro:bit tækni. Þátttakendur geta með einföldu kubbaforritunarmáli látið micro:bit smátölvuna bregðast við áreiti. Þá er þeim velkomið að hafa spjaldtölvur meðferðis að heiman.


Micro:bit programming course for 6-12 year olds.