Komdu og lestu

14.10.2021 17:00

Viltu koma á bókasafnið og fá hjálp við heimalesturinn?

Komdu og lestu er nýtt verkefni á aðalsafni þar sem við bjóðum börnum að æfa sig að lesa upphátt, hvort sem það er fyrir skólann eða annað tækifæri. Kennari verður á staðnum.