Útskrift af ritlistarnámskeiði

Í vikunni sem leið útskrifuðust 14 börn af ritlistarnámskeiðinu Stefnumót við rithöfunda eftir að hafa safnað að sér fjölda hollráða um bókaskriftir.
Höfundar Rökkurhæða, Birgitta Elín Hassel og Marta Hlín Magnadóttir, tóku á móti hópnum á aðalsafni í byrjun vikunnar.
Sigrún Eldjárn og Illugi Jökulsson fylgdu í kjölfarið og höfðu þau miklum fróðleik að miðla. Að lokum hitti hópurinn Gunnar Helgason í Menntamálastofnun og las hann upp úr nýrri bók sinni sem er væntanleg. Nemendurnir ættu því nú að vita sitthvað um það hvernig bók verður til.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
okt
31
okt
23
okt
01
nóv
08:00

Skrímslaratleikur

Aðalsafn 1. hæð
27
okt
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
27
okt
13:00

Krakkabíó

Hamraborg 6A | Tilraunastofa 1. hæð
28
okt
28
okt
13:00

Mangateiknismiðja 12+

Aðalsafn | Huldustofa
28
okt
13:00

Fuglagrímusmiðja

Aðalsafn & Lindasafn
28
okt
11:00

Origami, Kjaftagelgjur og lífljómun

Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
okt
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
29
okt
16:00

Skynjunarsögustund

Aðalsafn | barnadeild
29
okt
12:00

Frumbýlisár á Kársnesi

Aðalsafn | ljóðahorn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað