Aðalsafn
Lindasafn
Lokað er á aðalsafni og Lindasafni á eftirfarandi dögum:
1. janúar
Föstudagurinn langi
Páskadagur
Hvítasunnudagur
Frídagur verslunarmanna
Aðfangadagur
Jóladagur
Gamlársdagur
*Lindasafn er lokað á laugardögum í júní, júlí og ágúst.
Árgjald
0-17 ára, ellilífeyrisþegar/öryrkjar ókeypis.
Dagsektir
Ljósritun og prentun
Millisafnalán
Annað
Fundarherbergi
Á aðalsafni geta gestir fengið að prenta út með Princh samkvæmt gjaldskrá.
Prenta af vef
Prenta með Princh appinu úr síma eða spjaldtölvu
Hringrásarsafnið er safn hluta sem rekið er af Munasafni RVK.
Á aðalsafni má finna sjálfsafgreiðsluskáp með ýmsum hlutum, svo sem ísvél, skjávarpa, teppahreinsi, heftibyssa og fleiru sem meðlimir Hringrásasafnsins geta fengið að láni.
Fyrir þau sem eiga bókasafnsskírteini: 5000 kr.
Fyrir þau sem eiga ekki bókasafnsskírteini: 7000 kr.
Fyrir meðlimi Munasafns RVK Tool Library: Frítt
Afmæli, ferming, útskrift, þriðjudagur?
Eina sem þú þarft er gilt lánþegaskírteini til að fá kökuform að láni.
Vinsamlega athugið að kökuformin mega ekki fara í uppþvottavél en nauðsynlegt er að þvo þau eftir hverja notkun.
Hamraborg 6a
200 Kópavogur
Skráðu þig á fréttabréf Bókasafns Kópavogs:
HAFÐU SAMBAND OG FYLGSTU MEÐ
OPNUNARTÍMI BÓKASAFNS KÓPAVOGS
mán til fös
kl. 8-18
laugardaga
kl. 11-17
mán til fös
kl. 13-18
laugardaga
kl. 11-15
Opið mánudaga – föstudaga
kl. 8-18
Opið laugardaga
kl. 11-17
Opið mánudaga – föstudaga
kl. 13-18
Opið laugardaga
kl. 11-15
Skráðu þig hér á fréttabréf Bókasafns Kópavogs: