Ungmennastarf

Ungmennadeild Bókasafns Kópavogs

Á þriðju hæðinni hjá okkur má finna úrval af bókum fyrir unglinga á borð við fantasíur, ungmennabækur, myndasögur og manga. Hér eru einnig spil sem hægt er að fá lánuð eða spila á staðnum auk lærdóms- og lestraraðstöðu. Hér er því kjörið að kíkja við og spila, slaka á eða spjalla. Við minnum einnig á að bókasafnskort eru gjaldfrjáls að 18 ára aldri. 

Kíktu í heimsókn til okkar!

Viðburðir og klúbbar fyrir ungmenni

Ertu 13-17 ára? 

Hvers konar viðburði eða klúbba vilt þú að bókasafnið bjóði upp á?

Innkaupatillaga

Eigum við ekki bókina sem þú ert að leita að?

Láttu okkur vita og við skoðum málið.

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað