Sýningarhald í fjölnotasal

Opið fyrir umsóknir

Opið er fyrir umsóknir vegna listsýninga í fjölnotasal á aðalsafni Bókasafns Kópavogs á árinu 2020.
Sýningaraðstaðan er endurgjaldslaus og stendur hver sýning yfir í einn mánuð.

Myndlistarsýning 1.-31. september

Á sporbaug

Magnús Jóhannsson sýnir litrík olíumálverk í formi abstraktmynda. Verkin hafa öll tilvísun í stjörnufræði.

16. október 2019

Bangsadagsgetraun

Hægt er að taka þátt í bangsadagsgetraun á aðalsafni og Lindasafni til 26. október.

09. október 2019

Laust er starf útibússtjóra Lindasafns

Bókasafn Kópavogs óskar eftir öflugum stjórnanda í starf útibússtjóra Lindasafns. Um er að ræða 100% stöðu og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf í desember. Næsti yfirmaður er forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.