Sumarlestur 2019

Sumarlestur 25. maí - 22. ágúst

Sumarlestur er skemmtilegt átak fyrir 5-12 ára krakka.
Þátttakendur skrá sig á heimasíðu bókasafnsins eða á bókasafninu. Þátttaka er ókeypis og allir geta verið með.
Eftir hverjar þrjár lesnar bækur fá þátttakendur happamiða sem settur er í pott. Dregið verður úr happamiðum vikulega og nafn vinningshafa birt á heimasíðu safnsins á hverjum þriðjudegi.

Myndlistarsýning 7.-31. ágúst

Tærir tónar

Sigríður „Systa“ Ásgeirsdóttir sýnir vatnslitamyndir úr eigin myndasafni.