Myndlistarsýning 2.-31. október

Haustgríma

Katrín Matthíasdóttir sýnir vatnslita- og olíuverk og dúkristur á sýningu sem vísar til haustsins, tíma breytinga, undirbúnings og hins óvænta.