Listsýning 4.-31. janúar

Í auga stormsins

Sigurborg Jóhannsdóttir sýnir textílverk með rólegu yfirbragði þar sem snjóað hefur yfir þann skell sem þjóðin fékk eftir efnahagshrunið árið 2008.

01. janúar 2020

Breyting á gjaldskrá 2020

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt breytingar á gjaldskrá Bókasafns Kópavogs frá 1. janúar 2020.

29. nóvember 2019

Nýr útibússtjóri Lindasafns

Sigurlaug Jóna Hannesdóttir hefur verið ráðin sem nýr útibússtjóri Lindasafns.