Sóttvarnaraðgerðir vegna COVID-19

Tilmæli til safngesta

- Gestir skulu sótthreinsa hendur þegar gengið er inn á safnið.
- Grímuskylda er á safninu.
- Gestir skulu halda tveggja metra fjarlægð og sýna tillitssemi og þolinmæði.
- Útlán og skil gagna fara fram í sjálfsafgreiðslu.
- Einungis er tekið við snertilausum greiðslum.
- Einstaklingar með hita, hósta, kvef og/eða önnur flensueinkenni skulu halda sig heima.