Listsýningar 2019

Opið fyrir umsóknir vegna listsýninga 2019

Opið er fyrir umsóknir vegna listsýninga í fjölnotasal á aðalsafni Bókasafns Kópavogs á árinu 2019.

Sýningaraðstaðan er endurgjaldslaus og stendur hver sýning yfir í einn mánuð.

Myndlistarsýning 2.-31. október

Haustgríma

Katrín Matthíasdóttir sýnir vatnslita- og olíuverk og dúkristur á sýningu sem vísar til haustsins, tíma breytinga, undirbúnings og hins óvænta.