Bangsadagsgetraun

Hægt er að taka þátt í bangsadagsgetraun á aðalsafni og Lindasafni til 26. október. 
Alþjóðlegur bangsadagur er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi bandaríkjaforsetans sáluga Theodore „Teddy“ Roosevelt, 27. október.
Á Bókasafni Kópavogs er iðulega haldið upp á daginn með því að hafa getraun á báðum söfnunum í aðdraganda dagsins. Þar er ungum gestum boðið að reyna sig við getraunina og svo er dregið úr réttum svörum þegar bangsadagurinn rennur upp. Vitaskuld eru bangsar í verðlaun. Þar sem bangsadagurinn ber upp á sunnudegi í ár verður dregið út á mánudeginum 28. október.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

02
sep
03
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
03
sep
12:15

Leslyndi | Sigríður Hagalín

Aðalsafn | ljóðahorn
04
sep
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn | Handavinnuhorn
05
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
06
sep
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
09
sep
10
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
sep
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Aðalsafn | Huldustofa
11
sep
09:00

Bókasafnið í fjölmenningarlegu samfélagi 

Salurinn tónlistarhús, Hamraborg 4
12
sep
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað