Bókasafnsdagurinn 8. september

Það veit alþjóð hvaða dagur er í dag! Bókasafnsdagurinn.

Ekki gleymir eitt einasta mannsbarn því, við á Bókasafni Kópavogs mundum sko alveg eftir því og pöntuðum nammi fyrir löngu sko! Stukkum ekkert út í búð í gær, enga vitleysu! Samkvæmt veraldarvefnum þá er bókasafnsdagurinn samt dagur þeirra sem starfa á bókasöfnum og við fáum köku svo þetta er allt í lagi. Komið samt í frítt kaffi og nammi, það er svo gaman að sjá ykkur.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

05
feb
05
feb
05
feb
16:30

Bækurnar á náttborðinu

Lindasafn
06
feb
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
07
feb
18:00

Sokkalabbarnir

Aðalsafn
07
feb
21:00

Heimstónlist á Safnanótt

Aðalsafn
07
feb
20:00

Gunni Helga á Safnanótt

Aðalsafn
07
feb
18:00

Kópavogs-karíókí

Aðalsafn | Tilraunastofan

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað