Jón Yngvi Jóhannsson bókmenntafræðingur fjallar um jólabækurnar 2023 á sinn einstaka hátt.
Á vísindavefnum segir um tilurð jólabókaflóðsins:
Ein þeirra vörutegunda sem auðvelt var að flytja inn var pappír. Leiðin til að auka verðmæti hans var að prenta bækur. Á árunum eftir stríð fóru íslenskir kaupsýslumenn og aðrir því að gefa út bækur og auglýsa þær sem gjafavöru fyrir jólin. Til varð fyrirbærið „jólabókaflóð“ sem varð hryggjarstykkið í útgáfu íslenskra bókmennta, skáldsagna, ævisagna, minningabóka, fræðirita, frumsaminna og þýddra, alla 20. öldina og fram á okkar daga.
Heitt á könnunni og öll velkomin.
Langur fimmtudagur þann 25. janúar.