Venesúelsk hátíð í Bókasafni Kópavogs
Á löngum fimmtudegi á Bóksafni Kópavogs verður blásið til venesúelskrar hátíðar á Bókasafni Kópavogs! Komdu og smakkaðu ekta venesúelskan mat, upplifðu venesúelska þjóðlagatónlist á strengjahljóðfæri og hlustaðu á sögustund á spænsku með leikaranum Abdias Santiago.
Venesúelska hátíðin er haldin í samstarfi við GETU – hjálparsamtök sem styðja við flóttafólk og umsækjendur um vernd í Hafnarfirði, Kópavogi og nágrenni. Með reglulegum samverustundum, listasmiðjum og öðrum viðburðum er leitast við að rjúfa félagslega einangrun flóttafólks, efla getu þeirra og virkni og stuðla þannig að inngildingu og jákvæðu fjölmenningarlegu samfélagi.
Aðgangur er ókeypis og öll velkomin!
Venezuelan festival at the Library in Kópavogur
Come join us for a Venezuelan festival at the public library in Kópavogur on long Thursday. Taste Venezuelan cuisine, experience Venezuelan folk music and listen to a story in Spanish, read by actor Abdias Santiago.
Venezuelan festival is held in cooperation with GETA aid organization that supports refugees in Hafnarfjörður, Kópavogur and surrounding areas. Through regular get-togethers, workshops and other events they strive to break the social isolation of refugees and enhance their potential while promoting acceptance and a positive multicultural society.
Free entrance and everyone welcome.