Jólahátíð Úkraínumanna

Íslenska

Jólahátíð Úkraínumanna var haldin á Bókasafni Kópavogs þann 1.desember síðast liðinn. Þar komu saman fjölmargar fjölskyldur frá Úkraínu sem búsettar eru á Íslandi og nutu samveru. Farið var í leiki og fengu börnin gjafir frá Sankti Nikulási. Það var mikið hlegið, dansað og lesin var jólasaga. Þá var dansað í kringum jólatréð og börnin sungu úkraínsk jólalög.

Boðið var upp á djús og piparkökur. Þá fengu börnin að teikna jólakúlur og skrifa jólaóskir á jólakúlur og hengja á jólatré. Mörg þeirra völdu að skreyta jólakúlurnar sínar með litum úkraínska fánans.

Úkraínska sendiráðið og Bókasafn Kópavogs þakka öllum sem komu að því að skipuleggja þennan fallega viðburð.

Þá vekjum við athygli á því að næstkomandi laugardag 21. janúar kl. 12.00 mun leikkonan Valerie Ósk Elenudóttir lesa jólasögu fyrir börn á úkraínsku á Bókasafni Kópavogs.

English

Ukrainian Christmas festival was held at the Kópavogur Library on 1. December, where numerous families from Ukraine living in Iceland came together to enjoy the Christmas spirit.

They played games, laughed, danced, and received presents from St. Nicholas. They also danced around the Christmas tree and sang Ukrainian christmas songs. The children colored Christmas ornaments and wrote Christmas wishes to hang on a Christmas tree. Many of the children wanted to decorate their ornaments with colors of the Ukrainian flag.

The Ukrainian embassy and Library of Kópavogur thank everyone who helped organize this beautiful event and made it happen.

It is also worth noting that next Saturday, 21. December at 12 o‘clock, the actress Valerie Ósk Elenudóttir will read a Christmas story for children in Ukrainian at the Kópavogur Library.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

31
mar
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
31
mar
12:15

Sýning | Þórunn Kristín

Aðalsafn | 2. hæð
31
mar
12:00

Stólajóga

Aðalsafn
slökunarjóga
01
apr
01
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
01
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð
02
apr
02
apr
02
apr
16:30

Bækurnar á náttborðinu

Lindasafn
03
apr
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
04
apr
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað