Tryggvi Freyr Elínarson heldur spennandi fyrirlestur um algóritmann. Af hverju sjáum við bara fréttir og umfjallanir sem við erum sammála?
-Hvernig ýtir algóritminn undir skautun í umræðunni.
-Hvernig fáum við heilstæða mynd af málum í heimi sem er stjórnað af algóritmanum?
-Hvernig stýrir algóritminn okkur inn í bergmálshelli, þar sem allir virðast sammála okkar skoðunum?
Frítt inn og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.
Erindið er hluti af verkefninu ,,Bókasafnið gegn upplýsingaóreiðu“ sem er styrkt af Bókasafnasjóði.