Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi og sáttamiðlari, fjallar um helstu áskoranir stjúpfjölskyldna og hvernig bregðast má við þeim.
Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.
Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir.