16. feb 10:00 – 11:00

Lengi býr að fyrstu gerð

Helena Rut Sigurðardóttir og Rakel Guðbjörnsdóttir, foreldra- og uppeldisfræðingar, fjalla um foreldra sem fyrirmyndir barna þeirra. Hvernig hefur fyrri reynsla áhrif á hegðun foreldra gagnvart börnunum? Hvernig má lesa í aðstæður hér og nú og bregðast í kjölfarið við hegðun á þann hátt sem við ætlum okkur?

Helena og Rakel skoða uppeldi út frá því umhverfi sem foreldrar búa við og fara yfir hvernig markmið foreldris og barns geta verið ólík í mismunandi aðstæðum.

Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu.

Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.

Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

05
jún
17
jún
17
jún
13:30

17. júní

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau-sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner