Komdu og búðu þér til grímu í vetrarfríinu!
Boðið verður upp á grímuföndur; fjaðrir og alla heimsins liti til að lífga upp á vetrarfríið. Allur efniviður og leiðbeiningar á borðum á staðnum.
Smiðjan fer fram bæði á aðalsafni í Hamraborg 6a og Lindasafni í Núpalind 7.
Myndakassi verður á aðalsafni og hægt að taka af sér skemmtilegar myndir.
Öll velkomin.








