Aðdáendaklúbbur Jane Austen boðar til viðburðar á Bókasafni Kópavogs:
JANE AUSTEN OG ÁHRIF HENNAR Á MENNINGU, BÓKMENNTIR OG LISTIR ENN Í DAG
- Dagskrárstjórn: Kristín Linda Jónsdóttir sálfræðingur og formaður klúbbsins
- Erindi: Doktor Alda Björk Valdimarsdóttir prófessor við HÍ höfundur bókarinnar: Jane Austen og ferð lesandans, skáldkona í þremur kvennagreinum nútímans.
- Pallborð, umræður og spjall: Alda Björk, Silja Aðalsteinsdóttir, Salka Guðmundsdóttir og Kristín Linda.