18. mar 17:00 – 18:00

Jóga nidra fyrir unglinga

Aðalsafn | Tilraunastofa

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Jóga nidra er djúp og nærandi slökun. Þú liggur undir teppi, lætur fara vel um þig og nýtur leiðsagnar sem leiðir þig inn í djúpa kyrrð og hvíld. Jóga nidra er góð leið til að losa um spennu og streitu, bæta svefn og skapa jafnvægi í líkamanum. Það er því til mikils að vinna!

Dýnur, teppi og koddar verða á staðnum og ekki þarf að koma í sérstökum fötum til þess að geta tekið þátt.

Öll ungmenni hjartanlega velkomin!

Kennari er Jóhanna Pálsdóttir. Hún er grunnskólakennari, kennir börnum í Salaskóla og hefur bakgrunn í leiklist og leiklistarkennslu hjá Leikfélagi Kópavogs.

Jóhanna hefur nú í nokkur ár kennt öllum aldurshópum í Salaskóla jóga og jóga nidra sem valgrein í unglingadeild.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

12
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
13
maí
14
maí
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
19
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
20
maí
21
maí
21
maí
17:00

Sumarlestursgleði

Aðalsafn | 1. hæð
22
maí
18:00

Konukvöld | Draumráðningar

Aðalsafn | 2. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað