Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Aðeins eru sex laus pláss í hvert sinn. Smelltu hér til að skrá barn. Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 ára börn sem eru byrjuð að lesa sjálf. Lestrarstundin er ekki ætluð […]

Mannvæn tækni

Halldóra Mogensen, ein af stofnendum Samtaka um mannvæna tækni, verður gestur okkar á bókasafni Kópavogs með erindi um tækniþróun: Hverju við erum að fórna, hvers vegna og hvað við getum endurheimt. Samtökin sem Halldóra fer fyrir leggja áherslu á að hönnun, þróun og notkun tækni fylgi siðferðislegum viðmiðum sem setja velferð notenda, náttúru og samfélags […]

Upplýsingaóreiða

Elfa Ýr Gylfadóttir verður gestur hjá okkur á Bókasafni Kópavogs og heldur erindi um upplýsingaóreiðu. Elfa er fjölmiðla- og fjarskiptafræðingur að mennt og framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún var ein þeirra fyrstu til að vekja athygli á hugtakinu upplýsingaróreiða og hefur haldið fjölda erinda og skrifað greinar um efnið á umliðnum árum. Frítt inn og öll velkomin […]

Þínar bestu venjur

Að líða vel og ná árangri í starfi, námi eða í einkalífinu byggist á góðum venjum. Umhverfi okkar breytist stöðugt sem þýðir að við erum sífellt í nýjum aðstæðum og þá er snjallt að skoða hvaða venjur við höfum í dag og hvort það sé eitthvað sem við viljum venja okkur af og hvort við […]

Skynjunarleikur | Foreldramorgunn

Bókasafn Kópavogs í samstarfi við Plánetu bjóða börnum og foreldrum að koma og fræðast um og upplifa heim skynjunarleiks! Börnin geta tekið þátt í örvandi og skemmtilegri virkni með alls kyns áferðum, lyktum og litríkum efnivið sem er sérvalinn til að kveikja forvitni og efla sköpun. Á meðan geta foreldrarnir sótt sér fróðleik um gagnsemi skynjunarleiks […]

Skyndihjálp | Foreldramorgunn

Ólafur Ingi Grettisson, slökkviliðsmaður og skyndihjálparkennari, kennir foreldrum helstu atriði í skyndihjálp. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.  Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Holl fæða | Foreldramorgunn

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, heilsufyrirlesari og rithöfundur, fræðir foreldra um holla og næringarríka fæðu fyrir yngstu börnin. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.  Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Mangasmiðja – myndasögugerð (11+)

Lærðu að gera manga-myndasögu í vetrarfríinu! Smiðjan hentar bæði byrjendum og þeim sem sóttu síðustu mangateiknismiðju sem haldin var í desember. Í smiðjunni læra þátttakendur að teikna flotta myndasöguramma og setja saman skiljanlega sögu. Einnig verður farið í grunnatriði á borð við hvernig á að teikna haus o.fl. Guðbrandur Magnússon er teiknari og kennir mangateikningu […]

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Multilingual Story Hour with the Snow Sisters & the Arabian Prince 31 January | 13:00-14:00 | Bókasafn Kópavogs We invite families to another engaging multilingual story hour with the Snow Sisters and the Arabian Prince. Stories will be read in English, Polish, Arabic, and Spanish, making this a welcoming and inclusive event for children from […]

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Join us for a joyful multilingual story hour designed for young children and their families. The Snow Sisters and the Arabian Prince will read stories in English, Polish, Arabic, and Spanish, to create a welcoming space for children from diverse language backgrounds. The story hour includes singing, dancing, and interactive moments to keep children engaged. […]

Leslyndi | Yrsa Sigurðardóttir

Yrsa Sigurðardóttir verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 6. maí kl. 12:15. Yrsa fæddist 24. ágúst 1963 í Reykjavík. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1983, BS gráðu í byggingaverkfræði frá Háskóla Íslands árið 1988 og MS prófi frá Concordia University í Montreal árið 1997. Yrsa hefur lengi starfað sem byggingaverkfræðingur og samhliða […]

Leslyndi | Auður Jónsdóttir

Auður Jónsdóttir, rithöfundur og blaðamaður, verður gestur okkar í Leslyndi miðvikudaginn 8. apríl kl. 12:15. Auður Jónsdóttir er fædd í Reykjavík 30. mars 1973. Fyrsta ritverk hennar sem var gefið út á prenti var smásagan Gifting árið 1997 og ári síðar kom út skáldsagan Stjórnlaus sem var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Auður fékk Íslensku bókmenntaverðlaunin […]

Aðalsafn

19. jan
Lokað
20. jan
8-18
mið-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

19. jan
Lokað
20. jan
8-18
mið-sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað