02. feb 17:00 – 18:00

Silkileiðin

Hvernig og hvenær dreifðist mannkynið um heiminn? Hvar og hvernig urðu til meginleiðir milli þeirra á nýjan leik sem loks hafa leitt til alheimsvæðingarinnar?

Silkileiðin er frægasta samgönguleiðin milli Kína/Mið-Asíu og Evrópu/Austurlanda nær. Hún lá frá Xian í Kína vestur yfir Pamír til Damaskus, Bursa, Teheran og Konstantínópel. Leiðin er kennd við silki en auk þess flutu margvíslegar vörur eftir Silkileiðinni til austurs og vesturs; hugmyndir, þekking, trúarbrögð, listir.

Jón Benedikt Björnsson fjallar um dreifingu mannkyns um heiminn í erindi sínu á aðalsafni. Jón er sálfræðingur að mennt og var lengi félagsmálastjóri á Akureyri, þá sviðsstjóri hjá Reykjavíkurborg en eftir það starfaði hann sem ráðgjafi, rithöfundur, fyrirlesari og við kennslu.

Viðburðurinn er sá síðasti í fyrirlestraröðinni Vegirnir um heiminn sem haldin er í fjölnotasalnum á 1. hæð. Öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

30
apr
01
maí
02
maí
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
04
maí
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
06
maí
11
maí
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
07
maí
08
maí
27
maí
01
jún
08:00

Plöntuskiptimarkaður

Aðalsafn
03
jún
08
jún
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
01
júl
06
júl
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-mið
8-18
Sumardagurinn fyrsti
11-19
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
Sumardagurinn fyrsti
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
Sumardagurinn fyrsti
11-19
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
Sumardagurinn fyrsti
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner