Í tilefni af hrekkjavökunni verður skrímslaratleikur á bókasafninu.
Ratleikurinn verður bæði á aðalsafni í Hamraborg 6a og Lindasafni í Núpalind 7.
Kíktu við og finndu íslensku skrímslin sem falin eru á safninu, finndu leyniorðið og fáðu verðlaun.
Taktu þátt ef þú þorir!






