07. feb 18:00 – 18:30

Sokkalabbarnir | Sögustund á Safnanótt

Aðalsafn | Barnadeild 1. hæð

Athugið, þessi viðburður er liðinn.

Sögustund í barnadeild bókasafnsins á Safnanótt.

Þorvaldur Davíð les úr Sokkalöbbunum á Safnanótt kl. 18:00.

Aðgangur ókeypis og öll innilega velkomin.

Viðburðurinn er liður í dagskrá Safnanætur í Kópavogi sem styrkt er af Menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar.

Í landi Sokkalabbanna búa tilfinningaríkir sokkar í ýmsum litum. Með lestri bókarinnar læra börn að tala um og skilja hinar ýmsu tilfinningar, hvort sem þær eru erfiðar, skrítnar eða skemmtilegar.

Höfundar bókarinnar eru rit-og myndhöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og leikarinn Þorvaldur Davíð Kristjánsson. Hér taka þau höndum saman í gullfallegri sögu fyrir lítil börn með stórar tilfinningar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
11
nóv
12
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
12
nóv
12
nóv
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
13
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
13
nóv
10:00

Krílafjör tónlistartími | Foreldramorgunn

Aðalsafn | barnadeild
14
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
15
nóv
13:00

Luktasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað