Höfundarnir Bergrún Íris, Elísabet Thoroddsen, Embla Bachmann og Tindur Lilja halda útgáfuhóf næstkomandi laugardag klukkan 12 á Bókasafni Kópavogs.
Þar verður upplestur á nýútkomnum bókum:
Paradísareyjan eftir Emblu Bachmann og myndir eftir Bergrúnu Írisi
Rugluskógur eftir Elísabetu Thoroddsen og myndir eftir Bergrúnu Írisi
Skólinn í Skrímslabæ eftir Bergrúnu Írisi og myndir eftir Tind Lilju
Einnig verður boðið upp á áritanir, veitingar og spjall við höfunda.
Hlökkum til að sjá ykkur!