Bókasafn Kópavogs verður lokað yfir páskana, 18.-22. apríl. Starfsfólk bókasafnsins óskar gestum gleðilegra páska.