Bókasafn Kópavogs verður sjötugt miðvikudaginn 15. mars og af því tilefni verður húllumhæ um allt safnið sem nær hámarki á afmælisdaginn sjálfan með frábærri dagskrá.
Fylgist vel með á samfélagsmiðlum og á vefsíðunni okkar. Við hlökkum til að sjá ykkur í mars.