Jóladagatal Bókasafns Kópavogs

Jólasaga eftir Eygló Jónsdóttur rithöfund, unnin í samstarfi við börn í Kópavogi

Í desember ætlum við á Bókasafni Kópavogs að birta jólasögu í 24 köflum, eða einn kafla á dag fram að jólum. 

Sagan verður skrifuð af barnabókahöfundinum Eygló Jónsdóttur, sem er m.a. höfundur Sóleyjar bókanna. Sagan verður unnin í samstarfi við börn og er þeim boðið að senda inn tillögur að því sem þau vilja að gerist í sögunni. Einnig verða börn fengin til að myndskreyta söguna. 

Verkefnið er styrkt af Barnamenningarsjóði.

Til að senda inn tillögur má skrifa þær í formið hér að neðan, eða koma við á Bókasafni Kópavogs og fá blað hjá starfsfólki. 

Valið verður úr tillögum, haft samband við þau sem eiga tillögurnar og nöfn þeirra birt. 

Skila þarf inn hugmyndum fyrir 1. október 2024.

Sendu þína tillögu fyrir 1. október

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað