Hér geta bókasöfnin prentað út fleiri vegabréf, happamiða og veggspjald með öllum upplýsingum um lestrarsprettinn 2025.
© Lestrarsprett Lindu landnámshænu hönnuðu Blær Guðmundsdóttir og Eva Rún Þorgeirsdóttir
Vegabréf Lindu landnámshænu og ýmsar þrautir fást á almenningsbókasöfnum um allt land.