Lestrarganga með Margréti Tryggvadóttur

Margrét Tryggvadóttir, barnabókahöfundur og Kópavogsbúi, leiðir lestrargöngu um Kópavogsdalinn.
Hún segir frá þeim íslensku barnabókum sem þar er að finna á járnspjöldum og eru þjóðinni hvað kærastar. Frábær hreyfing og lestrarhvatning fyrir alla fjölskylduna! Gangan verður laugardaginn 9. júní og hefst í Leikskólalundi við Digraneskirkju kl. 13.
Kort af göngunni má finna hér.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

29
jan
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
29
jan
10:00

Skynjunarsögustund | Foreldramorgunn

Aðalsafn | 1. hæð
29
jan
12:15

Hádegisjazz FÍH

Aðalsafn | 2. hæð
30
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
31
jan
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
31
jan
13:00

Fjöltyngd sögustund | Multilingual Story Hour

Aðalsafn | 1. hæð barnadeild
02
feb
15:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
04
feb
17:00

Hvernig togar síminn svona í okkur?

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
04
feb
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
04
feb
12:15

Leslyndi | Vilborg Davíðsdóttir

Aðalsafn | sviðið
05
feb
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
06
feb
11:00

Get together

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað