Vinningshafi í sumarlestri

26. júní 2018

Í dag var dreginn út fjórði vinningshafinn í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.

Svanborg Ásta Hjartardóttir hlaut vinninginn hjá okkur í þetta skiptið og óskum við henni til hamingju. Hún getur nálgast verðlaunin sín á aðalsafni.

Næst verður dregið út þriðjudaginn 3. júlí.

4_Svanborg_Ásta.JPG