Gjaldskrá

Árgjald

  • 0-17 ára, ellilífeyrisþegar/öryrkjar ókeypis.
  • 18-66 ára 2.803 kr.

Dagsektir

  • Öll gögn 47 kr. 

Glötuð/skemmd gögn

  • Glatist eða skemmist safngagn í vörslu lánþega er það á hans ábyrgð og þarf hann að bæta fyrir það með samskonar efni eða greiða andvirði þess, auk dagsekta ef um þær er að ræða.

Frátekt

  • Allar frátektir ókeypis með gildu bókasafnsskírteini.

Millisafnalán

  • Hvert millisafnalán 1.713 kr. 
Millisafnalán gagna eru aðeins heimil við söfn utan höfuðborgarsvæðisins. 

Annað

  • Taupoki 571 kr.
  • Kaffibolli 125 kr.
  • Kaffikort 1.142 kr. (12 bollar)

Fundarherbergi

  • Beckmansstofa – endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir eða hver klukkustund fyrirtækja á 2.079 kr. m/vsk
  • Holt – endurgjaldslaust í allt að þrjár klukkustundir eða hver klukkustund fyrirtækja á 2.079 kr. m/vsk

Fjölnotasalir

  • Tilraunastofan á 1. hæð hver klukkustund 5.198 kr. m/vsk
  • Huldustofa á 3. hæð hver klukkustund 5.198 kr. m/vsk
  • Kaffikanna (20 bollar) 2.079 kr. 

Ljósritun og prentun

  • A4 blað í svarthvítu 57 kr.
  • A4 blað í lit 114 kr.
  • Skönnun ókeypis.
  • A4 Plastvasi 156 kr. 

Strætókort

  • Á aðalsafni eru seld eftirfarandi kort samkvæmt gjaldskrá Strætó:
  • Klapp kort (snjallkort)
  • Klapp tía – Fullorðnir
  • Klapp tía – Ungmenni 12-17 ára
  • Klapp tía – Aldraðir, 67 ára og eldri
  • Klapp 24 tímar
  • Klapp 72 tímar

Aðfangastefna Bókasafns Kópavogs 2022

Nauðsynlegt er fyrir öll bókasöfn að setja fram stefnu um aðföng, þ.e. innkaup, viðhald og grisjun safnkosts.  

Stefnuna skal endurskoða árlega með tilliti til breytinga á fjármagni til innkaupa og þjónustu og gestum hverju sinni. 

Sendu inn innkaupatillögu

Ertu með tillögu hvað á að kaupa inn. Láttu okkur vita.

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán
8-18
24. des-26. des
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán
13-18
24. des-26. des
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað