Laust starf verkefnastjóra fræðslu og miðlunar

Bókasafn Kópavogs óskar eftir öflugum og hugmyndaríkum einstaklingi í starf verkefnastjóra fræðslu og miðlunar.
Verkefnastjóri sér um skipulag og hefur umsjón með fræðslu fyrir börn og ungmenni í hefðbundnum miðlum jafnt sem og í spjaldtölvum og á samfélagsmiðlum. Hann vinnur að fjölmenningarverkefnum og markaðs- og kynningarmálum safnsins. Það felur m.a. í sér tengsl við fjölmiðla. Hann stýrir fræðsluteymi safnsins, situr í fjölmenningarteymi og markaðs- og kynningarteymi, auk þess að taka þátt í annarri teymisvinnu innan safns sem utan. Verkefnastjóri vinnur náið með verkefnastjórum fræðslu- og kynningarmála hjá Menningarhúsum Kópavogs og tekur virkan þátt í framkvæmd og þróun verkefna.
Um er að ræða 100% stöðu og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf 1. september. Næsti yfirmaður er forstöðumaður Bókasafns Kópavogs.
Sjá nánar á vef Kópavogsbæjar.
Umsóknarfrestur er til 27. júlí.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

23
apr
24
apr
25
apr
25
apr
25
apr
27
apr
30
apr
01
maí
02
maí
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
04
maí
11:30

Lesið fyrir hunda

Aðalsafn
06
maí
11
maí
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
07
maí

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-mið
8-18
Sumardagurinn fyrsti
11-19
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
Sumardagurinn fyrsti
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
Sumardagurinn fyrsti
11-19
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
Sumardagurinn fyrsti
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað
Consent Management Platform by Real Cookie Banner