Uppskeruhátíð sumarlestrar

Líf og fjör var á uppskeruhátíð sumarlestrar Bókasafns Kópavogs sem haldin var síðastliðinn fimmtudag.
Skráð voru 258 börn í sumarlesturinn sem slógu lestrarmet en samtals lásu þau yfir 3000 bækur sem eru þúsund fleiri en lesnar voru síðastliðið sumar. Arndís Þórarinsdóttir rithöfundur las úr óútkominni bók sinni, Nærbuxnanjósnararnir, við mikinn fögnuð áheyrenda og dregnir voru út vinningshafar sumarlestrar sem fengu bækur í verðlaun. Hvetjum við lestrarhesta sumarsins til að halda áfram að vera dugleg að lesa í vetur. Áfram lestur!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

17
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
17
sep
12:15

Tónlistarreisa um Suður-Ameríku

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
19
sep
11:00

Get together

Aðalsafn
19
sep
20
sep
11:00

Fjölskyldustund

Aðalsafn | 1. hæð
20
sep
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
22
sep
12:00

Geðræktarvika | Stólajóga

Aðalsafn | Huldustofa 3. hæð
22
sep
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
23
sep
23
sep
17:00

Geðræktarvika | Bætt andleg og líkamleg heilsa

Aðalsafn | ljóðahorn 2. hæð
24
sep
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-mið
8-18
11. sept
Lokað
fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-mið
13-18
11. sept
Lokað
fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað