Vinningshafi í sumarlestri

Í dag var dreginn út vinningshafi í sumarlestri Bókasafns Kópavogs.
Vinningshafinn í þessari síðustu viku sumarlestrar Bókasafns Kópavogs er Rakel Ásta. Við óskum henni til hamingju!
Vegna aðstæðna í samfélaginu fellur niður hefðbundin uppskeruhátíð sumarlestrar. Í staðinn er krökkum boðið að koma og þiggja glaðning á aðalsafni fimmtudaginn 20. ágúst frá kl. 16:00 til 18:00. Fimm heppnir vinningshafar verða dregnir úr öllum happamiðum sumarsins föstudaginn 21. ágúst. Tekið er við happamiðum til kl. 18:00 á fimmtudag.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

22
apr
22
apr
30
ágú
22
apr
18:00

Jane Austen barsvar

Salurinn
23
apr
23
apr
16:00

Hananú!

Aðalsafn
24
apr
13:30

Ef ég væri grágæs | leiksýning

Aðalsafn | barnadeild
24
apr
12:15

Hádegisjazz FÍH | Sumarsveifla

Aðalsafn | 2. hæð
25
apr
11:00

Get together smiðja og opið hús

Aðalsafn | 1. hæð
28
apr
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
29
apr
29
apr
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
29
apr
15:00

Spilaklúbbur | 13-17 ára

Aðalsafn | 3. hæð

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað