Góðverkin gerast á Bókasafni Kópavogs

Kaðlín-konurnar okkar frábæru halda áfram að prjóna til góðs úr því gjafagarni sem barst Bókasafni Kópavogs í haust.
Enn er talsvert eftir af vetri og er nokkuð víst að góðar íslenskar lopapeysur frá hópnum eru að fara að gera lífið betra fyrir marga. Peysur, húfur, vettlingar og sokkar er meðal þess sem kæru handavinnukonurnar okkar eru búnar að leggja mikla vinnu í að búa til og voru gefin þeim sem þurftu fyrir jólin. Hannyrðaklúbburinn Kaðlín hittist vikulega á bókasafninu, miðvikudaga kl. 14 og bjóðum við alla velkomna að kíkja við í hópinn, og ná góðu spjalli á meðan hinar ýmsu gersemar verða til úr allskonar garni. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu safnsins og samfélagsmiðlum.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

08
nóv
13:00

Óróasmiðja

Lindasafn
08
nóv
11:30

Tala og spila

Aðalsafn
10
nóv
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
11
nóv
12
nóv
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
12
nóv
12
nóv
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
13
nóv
12:00

Opni leikskólinn Memmm

Aðalsafn | barnadeild 1. hæð
13
nóv
10:00

Krílafjör tónlistartími | Foreldramorgunn

Aðalsafn | barnadeild
14
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
15
nóv
13:00

Luktasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð
15
nóv
11:30

Tala og spila

Aðalsafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað