Langur fimmtudagur á aðalsafni og opið til kl. 21

Viðburðadagskrá hlaupársdags er ekki af verri endanum á aðalsafni Bókasafns Kópavogs.

Hádegisdjass kl. 12:15 þar sem Einar Örn og Gunnur Arndís flytja sígild íslensk dægurlög, erindið Leyndardómar tarotspilanna hefst kl. 17:30 þegar Íris Ann segir frá því hvernig hún notar spilin, hver saga þeirra er og hvað þau tákna fyrir henni. Að lokum tekur bæjarlistamaðurinn okkar, Lilja Sigurðardóttir, við keflinu kl. 20:00 og fjallar um íslenskar glæpasögur á pólsku með aðstoð túlks.

Hlökkum til að sjá ykkur á löngum fimmtudegi, 29. mars.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

21
jan
25
jan
08:00

Ljóðaandrými

Beckmannstofa á aðalsafni
23
jan
19:30

Jane Austen klúbbur

Aðalsafn
24
jan
11:00

Get together

Aðalsafn
25
jan
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
25
jan
01
feb
11:00

Fataskiptimarkaður

Aðalsafn
25
jan
13:00

Reddingakaffi

Aðalsafn
27
jan
12:00

Slökunarjóga

Aðalsafn
slökunarjóga
28
jan
28
jan
17:00

Fatanýting

Aðalsafn
29
jan
29
jan

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað