Ný barnadeild opnuð 11. maí

Á afmælisdegi Kópavogsbæjar, þann 11. maí síðastliðinn, var nýtt upplifunarrými lista, vísinda og bókmennta opnað á 1. hæð aðalsafns Bókasafns Kópavogs og Náttúrufræðistofu Kópavogs.
Ný barnadeild er einstaklega hlý og lífleg og veitir börnum og fjölskyldum gott rými til að fræðast, lesa og leika.
Við þökkum fyrir dásamlegar móttökur þann 11. maí og hlökkum til að taka á móti ykkur áfram í nýja rýminu og á safninu öllu! Við eigum langsamlega bestu lánþegana, þið eruð æði!

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

09
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
10
maí
13:00

Tröllasmiðja

Aðalsafn | 1. hæð
10
maí
15:00

Töfraloftbelgurinn

Aðalsafn | 1. hæð
11
maí
13:00

Sungið fyrir dýrin

Aðalsafn
11
maí
16:00

Rauðhetta

Aðalsafn | 1. hæð
11
maí
11
maí
12:00

Sögustund | Börn lesa fyrir börn

Aðalsafn | 1. hæð
12
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
13
maí
14
maí
16
maí
11:00

Get together

Aðalsafn
19
maí
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau-sun 11. maí
11-17

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað