Málstofa í Haapsalu „Hvernig getur bókasafnið hjálpað?“

Íslenska

Eistneska bókasafnið í Lääne County var eitt þeirra þriggja bókasafna sem fengu Nordplus styrkinn „Bókasafnið í fjöltyngdu samfélagi“. Bókasafnið í Lääne County nýtti tækifærið til að taka viðtöl við innflytjendur og í kjölfarið var haldin málstofa til að vinna úr niðurstöðum rannsóknarinnar.

Rannsóknin var hálf-opin eigindleg rannsókn, framkvæmd í júlí og ágúst 2024 á fjórum úrtakshópum. Hóparnir skiptust í

  • Börn undir 18 ára
  • Ungt fólk á aldrinum 19-27 ára
  • Fullorðið fólk 28-64 ára
  • Eldri borgarar sem eru 65 ára og eldri

Viðtölin fóru að mestu fram á rússnesku, en einnig eistnesku og ensku.

Helstu niðurstöður sýndu þörf til að fá fleiri tækifæri til að hittast, ásamt möguleikanum á að æfa sig í eistnesku. Börn vildu til dæmis fleiri tækifæri til að hittast og leika, en fullorðnir töluðu um að vera í bókaklúbbi á eistnesku þar sem þau gætu æft sig að ræða á eistnesku um bækurnar, ásamt tækifærum til að elda eða stunda saman handavinnu.

Í kjölfarið var haldin málstofa „Hvernig getur bókasafnið hjálpað?“ fyrir fólk sem talar eistnesku sem annað tungumál. Markmiðið var að kynna niðurstöður rannsókarinnar og og komast að því hvaða nýju þjónustu væri gott að bjóða upp á, til þeirra sem langar að blandast samfélaginu í Haapsalu.

Kaja Rootare, bæjarstjóri í Haapsalu opnaði málstofuna og svo var farið með þáttakendur í túr um bókasafnið og sú þjónusta sem boðið er upp á kynnt. Kaja kynnti síðan þá þjónustu og aðgerðir sem þegar hefur verið ráðist í og talaði einnig um það hversu jákvætt það er að bókasafnið sé staður þar sem innflytjendur komi saman.

Umræður sem sköpuðust sneru að því að það vantaði frjálslegri viðburði þar sem aðaláherslan er á að tala eistnesku en þó með stuðningi á rússnesku ef þarf. Markhópurinn er enn helst fólk frá Úkraínu en öll velkomin. Hliðstæðir viðburðir yrðu fyrir börn, með sögum, leikjum og föndri. Bókasafnið sá sér fært um að skipuleggja viðburðina, vegna styrksins frá Nordplus sem kemur þá í góðar þarfir.

Í kjölfarið á þessari vinnu var ákveðið að fara af stað með viðburðaröð undir yfirskriftinni „Tungumálaklúbbur“ sem er með frjálsari í sniðum en Tungumálakaffið, en það fylgir ákveðinni aðferðafræði.

English

Seminar in Haapsalu „How can the library help?“

As part of the Nordplus project „Library in a multilingual society“, Estonian partner Central Library of Lääne County explored through interviews followed by a seminar, the biggest actual needs of immigrants that the library could possibly cover.

In July and August 2024, semi-structured interviews were carried out with four target groups, which were children (up to 18 years old), young people (up to 27 years old), adults (28-64 years old), and seniors (over 65 years old). The interviews were mostly conducted in Russian, but also in Estonian and English.

The main result of the interviews was that there is a need for more meeting opportunities along with the possibility of practicing the Estonian language. For example, children want more opportunities to play, while adults would like to have a book club in Estonian where they can try to discuss what they have read, the opportunity to cook, or do crafts together.

On August 24, at 1:00 p.m., the seminar „How can the library help?“ was held in the reading room of the Central Library of Lääne County. It was intended for people who speak Estonian as a second language, and its purpose was to present the main results of the interviews and find out what kind of new services or activities the library should offer for people who want to integrate into the local community, but whose language skills prevent it.

The seminar began with a short greeting by Kaja Rootare the deputy mayor of Haapsalu town.

It continued with a tour of the library to introduce the services offered. Afterwards, the deputy mayor of Haapsalu, Kaja Rootare, introduced the activities that the Haapsalu town government has already done, and she considered it very positive that the library offers a place to meet and tries to find out which services or activities would be the most important for immigrants. The moderator of the seminar, Jaanus Kõuts, gave an overview of the conducted interviews, and a discussion followed, which turned out to be meaningful. Results showed the need to meet in a fairly free form, where the topic has been previously agreed and announced, and where particpiants mostly try to speak in Estonian, but Russian language support would be available if necessary. It would still be mainly for refugees from Ukraine, but it is open to anyone who wants to. There would certainly be a parallel program for children with stories, games and crafts. It could take place once a month, and the library can afford to organize it with the support of the Nordplus project.

In parallel with the seminar, a children’s program took place, where the children themselves read a book in Estonian, and there was the Russian translation. Afterwards they made crafts, drew and played.

After the seminar, a meeting was held on August 29 in Haapsalu town government, where Ulvi Vaarja, Janne Tenson and Jaanus Kõuts met with the Haapsalu’s deputy mayor Kaja Rootare and community work specialist Maire Vilbas. They agreed that the series of events in the library will be called „Language club“ and it will be more free-form than the language cafe, which has a specific methodology. Starting as soon as possible, if the preparations allow, and will continue on Saturdays once a month until May.

Svenska

Seminarium i Haapsalu „Hur kan biblioteket hjälpa?“

Centralbiblioteket i Läänemaa var ett av de tre bibliotek som fick Nordplus-anslaget „Biblioteket i ett flerspråkigt samhälle“. Biblioteket passade på att intervjua invandrare och därefter hölls ett seminarium för att bearbeta resultaten av forskningen.

Studien var en halvöppen kvalitativ studie, genomförd i juli och augusti 2024 på fyra grupper. Grupperna splittrades

• Barn under 18 år

• Unga i åldern 19-27 år

• Vuxna i åldern 28-64 år

• Pensionärer 65 år och äldre

Intervjuerna gjordes mestadels på ryska, men även på estniska och engelska.

Huvudresultaten visade på ett behov av fler tillfällen att träffas, tillsammans med möjligheten att träna estniska. Till exempel ville barn ha fler tillfällen att träffas och leka, medan vuxna pratade om att vara i en estnisk bokklubb där de kunde träna genom att prata om böckerna på estniska, tillsammans med tillfällen att laga mat eller pyssla tillsammans.

Efteråt hölls ett seminarium „Hur kan biblioteket hjälpa till“ för personer som talar estniska som andraspråk. Målet var att presentera resultaten av forskningen och ta reda på vilka nya tjänster som skulle vara bra att erbjuda, för de som vill vara med i samhället i Haapsalu.

Kaja Rootare, borgmästare i Haapsalu öppnade seminariet och sedan togs deltagarna med på en rundtur på biblioteket och de tjänster som erbjuds introducerades. Kaja presenterade sedan de tjänster och åtgärder som redan vidtagits och pratade också om hur positivt det är att biblioteket är en plats där invandrare möts.

Diskussioner som uppstod fokuserade på behovet av mer informella evenemang där huvudfokus ligger på att prata estniska, men med stöd på ryska vid behov. Målgruppen är fortfarande främst personer från Ukraina, men alla är välkomna. Liknande evenemang skulle vara för barn, med berättelser, lekar och pyssel. Biblioteket kunde organisera evenemangen, på grund av bidraget från Nordplus, som är till stor nytta för dem.

Som ett resultat av detta arbete beslutades det att starta en serie evenemang under titeln „Språkklubben” som har ett friare format än ”Språkcaféet”, men det följer en viss metodik.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

04
nóv
09
nóv
08:00

Bókamarkaður

Aðalsafn
07
nóv
15:00

Lesið á milli línanna

Aðalsafn
09
nóv
11:00

Tala og spila

Aðalsafn
11
nóv
13:00

Sófaspjall um andleg mál

Aðalsafn
12
nóv
12
nóv
20:00

Haltu mér - slepptu mér

Aðalsafn
12
nóv
11:00

Get together

Aðalsafn
13
nóv
13
nóv
14
nóv
16
nóv
13:00

Ljósgjafar

16
nóv
13:00

Vísindakakó

Aðalsafn

Sjá meira

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað