Hæglætisvika á Bókasafni Kópavogs

Dagana 17.-19. mars verður Hæglætisvika á Bókasafni Kópavogs. Mun bókasafnið bjóða upp á fjölmarga viðburði til að fræða um og stuðla að hægari lífsstíl í okkar hraða þjóðfélagi, m.a. erindi frá Hæglætishreyfingunni og Slow Food hreyfingunni: 
 
17. mars kl. 17:00 verður Þóra Jónsdóttir, formaður Hæglætishreyfingarinnar á Íslandi með erindi um hugmyndafræði hreyfingarinnar um ávinning hæglætis fyrir samfélagið. Hæglæti er val um að lifa meðvitað og hafa stjórn á og val um það hvernig tímanum er varið.

19. mars kl. 17:00 verður Dóra Svarsdóttir með fræðandi fyrirlestur um Slow Food hreyfinguna á Íslandi. Hún ætlar að deila með okkur áhugaverðum upplýsingum og hugmyndum um hvernig við getum öll stuðlað að betri og sjálfbærari matarmenningu.

Deildu þessari grein

TENGDIR
VIÐBURÐIR

01
des
23
des
08:00

Skiptimarkaður jólasveinsins

Aðalsafn | 2. hæð
01
des
23
des
08:00

Jólafataskiptimarkaður

Aðalsafn | 2. hæð
09
des
09
des
12:15

Gömlu íslensku jólafólin

Aðalsafn | 2. hæð
10
des
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

Aðalsafn | handavinnuhorn
10
des
16:30

Myndgreining

Aðalsafn | Tilraunastofa 1. hæð
10
des
17:15

Unglingabókaspjall

2. hæð
10
des
16:00

Aðventutónleikar TK

Aðalsafn
12
des
11:00

Get together

Aðalsafn
13
des
15
des
14:00

Bróderíklúbburinn

Lindasafn
16
des

Sjá meira

NÝJUSTU FRÉTTIR

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað

Aðalsafn

mán-fös
8-18
lau
11-17
sun
Lokað

Lindasafn

mán-fös
13-18
lau
11-15
sun
Lokað